1. Forsíða
  2. Gísla saga

Gísla saga

Gísla saga segir sögu Gísla Súrssonar og fjölskyldu hans. Sagan gerist að mestu á Vestfjörðum og hefur verið stytt og aðlöguð nútímamáli. Skýringar og verkefni fylgja hverjum kafla og er bókin ætluð efri bekkjum grunnskóla. Kennsluleiðbeiningar má finna á vef Menntamálastofnunar.

skrifað 22. áGú. 2017.