1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Heimir – Handbók um heimildaritun (Chicago)

Heimir – Handbók um heimildaritun (Chicago)

Við heimildaritun þarf að hyggja að ýmsum atriðum. Bygging textans þarf að fylgja ákveðnum reglum, heimildirnar að vera áreiðanlegar og tilvísanir í þær samkvæmt settum reglum og heimildaskrá rétt sett upp.

Heimir er handbók um heimildaritun ætluð þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í fræðaskrifum eða heimildaritun. Í bókinni er farið yfir helstu þætti heimildaritunar, allt frá efnisvali til útprentunar.

Efnisþættir bókarinnar eru:

  • Heimildaritgerð
  • Ritunarferli í níu þrepum
  • Málfar og stíll 
  • Leitarvefir og bókasafn
  • Höfundaréttur og ritstuldur
  • Tilvitnun og tilvísun
  • Heimildaskráning
  • Uppkast próförk og yfirlestur
  • Frágangur texta upp uppsetning ritgerðar
  • Forsíða
  • Kanntu að nota ritvinnsluforrit
  • Nokkur hollráð
  • Sjálfsmat 
  • Birting efnisins.


Tengdar vörur