1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Hljóðspor – Kennarabók

Hljóðspor – Kennarabók

  • Höfundur
  • Pétur Hafþór Jónsson
  • Vörunúmer
  • 7527
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2007
  • Lengd
  • 120 bls.

Hljóðspor, námsefni í tónmennt, rekur sögu alþýðu- og dægurtónlistar frá tímum þrælahalds í Bandaríkjunum til loka 7. áratugar 20. aldar. Í kennarabókinni eru skoðaðar enn frekar þær þjóðfélagslegu hræringar sem fjallað er um í nemendabókinni og gátu m.a. af sér blúsinn, rokkið, Bítlana og mótmælendatónlist. Kennarabókin inniheldur fjölbreyttar kennsluleiðbeiningar, hugmyndir um samspil og söng, útsetningar og vandlega umfjöllun um hvert hlustunardæmi. Efnið er einkum ætlað efri hluta miðstigs og unglingastigi.

Hlustunarefni með bókinni er aðgengilegt á Læstu svæði kennara.


Tengdar vörur