1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Mannslíkaminn – Hljóðbók

Mannslíkaminn – Hljóðbók

Hala niður
  • Höfundur
  • Susanne Fabricus, Frederik Holm, Ralph Martenson, Annika Nilsson og Anders Nystrand
  • Upplestur
  • Sigurður Skúlason og Vala Þórsdóttir
  • Myndefni
  • Teikningar: Jón Baldur Hlíðberg og Ingi Jensson Ljósmyndir: Ýmsir
  • Þýðing
  • Hálfdán Ómar Hálfdánarson
  • Vörunúmer
  • 9025
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2011
  • Lengd
  • 480 mín.

Í þessari hljóðbók er lesið efni bókarinnar Mannslíkaminn sem er í flokknum Litróf Náttúrunnar sem er námsefni í náttúrufræði fyrir unglingastig.Bókin er í sjö köflum og fjallar um gerð og starfsemi líkama mannsins. Í upphafi er fjallað um frumur, síðan er umfjöllun um einstök líffæri og líffærakerfi og greint frá gerð þeirra og helstu verkefnum. 
 


Í spilun:bls. 01

01. Kynning02. Lestrarráð03. Efnisyfirlit04. Líkaminn - frumur sem starfa saman04. Samantekt05. Melting og öndun05. Samantekt06. Blóðrásin06. Samantekt07. Húðin og stoð- og hreyfikerfið07. Samantekt08. Taugakerfið stjórnar líkamanum09. Kynlíf og kærleikur09. Samantekt09. Vímuefni10. Orðskýringar

Tengdar vörur