1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Tónlist og líkaminn – Nemendabók

Tónlist og líkaminn – Nemendabók

 • Höfundur
 • Ólafur Schram og Skúli Gestsson
 • Myndefni
 • Íris Auður Jónsdóttir
 • Vörunúmer
 • 7402
 • Aldursstig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2017
 • Blaðsíðufjöldi
 • 24 bls.

Námsefnið Tónlist og líkaminn er hluti af bókaflokki í tónmennt fyrir yngsta stig grunnskóla. Það samanstendur af nemendabók, kennarabók og hlustunarefni.

Líkami þinn er hljóðfæri. Með honum getur þú búið til alls konar hljóð. Þú getur sungið, klappað, stappað og gert margt fleira sem gaman er að heyra. Í þessu námsefni er líkaminn notaður til að læra um tónlist, skynja hana og skapa.